föstudagur, mars 30, 2007

Viti menn...

...bokasafnid bara svinvirkar! Her er madur bara eins og jardyta og rusla svoleidis fra mer afkostunum (tja, kannski svoldi ykt..en samt) Ekki thad ad mig hafi ekki grunad ad eg yrdi afkastameiri a bokasafninu heldur en heima (med litinn Turtles sitjandi ofan a skolabokunum)...en thad var bara svo erfitt ad komast af stad! Sem betur fer hafdist thad og her var eg til 18 i gaer og verd til 17 i dag...tok mer bara rett adeins sma oggulitla pasu til ad skrifa thessar linur ;)En jaeja afram skal haldid og jardytan sett i gang aftur...og verkefnid er ad skrifa 4000 thusund ord um thessa mynd:


Oja...4000 ord...allar hugmyndir vel thegnar, latid nu ljos ykkar skina og rignid yfir mig ordunum og utskyrungunum a myndinni :)
Bless i bili og bidst afsokunar a fjarveru islenskra stafa
Magga bokasafns-nerd

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nokkur orð um myndina...
* örvænting
* angist
* sorgleg
* nekt
* englabörn
* stríð
* væntumþykja
* ást
* atburður
* blóð
* skelfing

.. jæja, nú áttu bara 3.989 orð eftir ;) haha..

Gangi þér vel dúllan mín :***
Rebenúííí :*

3:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

sko mína, ekkert smá dugleg. Já þessi mynd er sko með mikið innihald, minnir samt smá á einhverjar hreinsunarbúðir, hvað með kelluna í svarta dressinu er hún góð eða slæm, er hún að stjórna eða er hún að reyna að hrekja á burt illa anda.........
jí gangi þér vel að tjá þig, 4000 orð shit sorry orðbragðið
Vona að þú náðir nú að anda samt yfir páskana og gera eitthvað skemmtilegt (annað en að skrifa)
Bíð sko nefnilega spennt eftir að komast í páskafrí.
Knús á línuna
Dags

6:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hahha gaman að spá í þessu ég reyndi voða mikið að fá rosalega flottan inblástur ég mér sýndist bara vera fellibylur og allir væur að fjúka burtu....
Gangi þér vel dúllan mín
Dian ditter

5:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home